27.9.2007 | 23:52
Einhverjir sem þekkja til rannsóknalögreglustarfa.....
Langar til að vita hvort einhver veit? (sbr. síðustu færslu). Er haft samband við foreldra barna sem koma við sögu í afbrotamálum? Eða er haft samband við barnaverndarnefndir í viðkomandi umdæmum? Langar til að vita, því ef barnið mitt væri eitt af 335 börnum í minnisbók perra þá vildi ég vita það.l |
Bloggvinir
Af mbl.is
Viðskipti
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
- Bjartsýnn á langtímahorfur markaðarins
- Ríkissjóður ósjálfbær með óraunhæfar áætlanir
- Bakkavör og Greencore í sameiningarferli
- Áætlanagerð oft á sjálfstýringu
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.