18.1.2008 | 21:33
18. janúar........
Sit hér við tölvuna og spái í hvað ég eigi að skrifa um Er einhvern vegin frekar andlaus í dag. Er búin að fara bloggvinarúntinn, Ragga, móðir í hjáverkum, Ragnhildur, Jensguð og jenfo(Jenný). Alltaf jafn gaman og gefandi að lesa bloggin hjá þessu yndislega fólki. Það sem mér finnst best með bloggið er það að maður kynnist og les blogg hjá fólki sem hefur mjög svipaðar skoðanir og áherslur eins og maður sjálfur. Það er fólkið sem ég kýs að hafa sem bloggvini mína |
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.1.2008 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.