14.3.2008 | 14:27
Ekki vildi ég vera ..........
í sporum foreldra krakka sem eiga viđ hegđunarvandamál ađ stríđa. Held ađ mitt fyrsta verk vćri ađ taka ţau úr skóla og hafa ţau undir mínu eftirliti allan daginn. En má ég taka ţau úr skóla???? Gćti ég sótt um undanţágu frá skólaţátttöku á ţeim forsendum ađ ég vćri of fátćk til ađ greiđa ef barniđ gerir eitthvađ af sér? Hvađ međ íţróttirnar? Borgar sig nokkuđ ađ leyfa ţeim ađ taka ţátt í ţeim ef ske kynni ađ ţau misstu stjórn á skapi sínu???
Ef ţessi dómur kemur til međ ađ standa í Hćstarétti ţá er ég ansi hrćdd um ađ dómstólarnir fái nóg ađ gera á nćstunni. Veit nefnilega um nokkur tilvik ţar sem nemendur hafa gengiđ í skrokk á kennurum og starfsfólki skóla, svo illa ađ fólk hefur veriđ óvinnufćrt einhverja daga á eftir.
![]() |
Dćmd til ađ greiđa kennara 10 milljónir í bćtur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já ţessi dómur setur nokkuđ erfitt fordćmi. Sjáum hvađ gerist svo.
Ragnheiđur , 14.3.2008 kl. 14:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.