23.4.2008 | 18:58
Svei mér ţá .......
ef ţađ ţarf ekki hreinlega ađ klóna hann Geir Jón. Er nokkuđ viss um ađ ef hann og svona c.a. 1-3 hans líkir hefđu mćtt á stađinn og rćtt viđ menn ađ úr málum hefđi leyst án átaka.
Til ađ taka af allan vafa ţá styđ ég vörubílstjórana í ţeirra ađgerđum.
Eftir ađ hafa horft á beina útsendingu frá vettvangi í dag ţá mátti sjá margt ámćlisvert hjá báđum hópum, en auđvitađ er alltaf misjafn sauđur í mörgu fé, bćđi hjá vörubílstjórum og lögreglu.
![]() |
Mótmćlin fóru úr böndunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Einfaldasta leiđin til ađ sýna bílstjórunum stuđning og samstöđu er ađ gera eins og ţeir. Í hvert sinn er viđ sjáum flutningabíl í baksýnisspeglinum ţá hćgjum viđ verulega á okkur, helst sem lengst og ţeytum flautuna ţrisvar. Allir saman nú!
haha (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 19:06
Mađur er nú bara orđin hundleiđur á ţessum endalausu mótmćlum og ţau eru orđin eintóm fíflalćti. Yfirleitt eru klippur sem settar eru á netiđ gjörsamlega samhengislausar og notađar til ađ mála skrattann á veginn. Ţađ ţyrfti frekar ađ sína mér ALLT myndbandiđ en ekki einhverja klippu.
Tjásan (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 19:11
Kćra Tjásan.
Ţađ sem ég horfđi á í dag var ekki klippt, heldur allt í beinni
.
Blómiđ, 23.4.2008 kl. 19:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.