Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008
7.2.2008 | 10:17
Forseti USA
Fann ţetta skemmtilega próf á síđunni hjá Agli Helgasyni. Ţađ sýnir hver höfđar mest til ţín af ţeim sem eru í kjöri í forkosningum forseta USA. Kom mér svolítiđ á óvart hverning röđin hjá mér var.
1 Mike Gravel 53 stig (veit ekki hver hann er!!!!!)
2 Obama 51 stig
3 Clinton 49 stig (held međ henni)
Kom mér samt ekki á óvart ađ sá sem rekur lestina og ég á litla samleiđ međ er McCain međ einungis 9 stig
Linkur á prófiđ: http://www.wqad.com/Global/link.asp?L=259460
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)