Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
29.3.2008 | 12:44
Mótmćli
Ţennan póst fékk ég sendan og kem honum hér međ á framfćri.
Halló allir saman
Eins og fram hefur komiđ í fréttum sjónvarps og útvarpinu hafa bílstjórar á
vörubílum og treilerum efnt til mótmćla vegna hćkkun eldsneytis og munu ţeir
gera ţetta áfram nćstu daga. Mér finnst ţetta meiri háttar hjá ţeim og
synd ađ viđ Íslendingar skulum ekki standa meira saman ţegar eitthvađ svona
ber ađ dyrum. Í Noregi, Svíţjóđ og Finnlandi, svo eitthvađ sé nefnt, ţá
stendur hver ţjóđ saman og gera eitthvađ rótćkt og ţví ţykir mér synd ađ viđ
svona lítil ţjóđ skulum ekki geta stađiđ betur saman. Ég skora ţví á ykkur,
alla landsmenn, ađ standa saman og mótmćlum allri ţessari hćkkun sem er á
leiđ til okkar og sem komin er og flauta bara eitthvađ skemmtilegt ef ţiđ
lendiđ í biđröđ međ stóru bílunum og einnig skora ég heldur betur á ykkur ađ
fara EKKI í eina einustu búđ ţriđjudaginn 1. apríl. Ţađ er alveg hćgt ađ
versla á mánudaginn og miđvikudaginn en viđ
skulum standa saman og fara EKKI í búđ á ţriđjudaginn vegna ţeirra hćkkunar
sem eru ađ koma á mjólkurafurđina og fleira :)
Hingađ til hef ég veriđ frekar léleg í ađ taka ţátt, en eftir ferđ mína í Krónuna í gćr held ađ ég taki nú bara ţátt í ţessum mótmćlum
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2008 | 14:27
Ekki vildi ég vera ..........
í sporum foreldra krakka sem eiga viđ hegđunarvandamál ađ stríđa. Held ađ mitt fyrsta verk vćri ađ taka ţau úr skóla og hafa ţau undir mínu eftirliti allan daginn. En má ég taka ţau úr skóla???? Gćti ég sótt um undanţágu frá skólaţátttöku á ţeim forsendum ađ ég vćri of fátćk til ađ greiđa ef barniđ gerir eitthvađ af sér? Hvađ međ íţróttirnar? Borgar sig nokkuđ ađ leyfa ţeim ađ taka ţátt í ţeim ef ske kynni ađ ţau misstu stjórn á skapi sínu???
Ef ţessi dómur kemur til međ ađ standa í Hćstarétti ţá er ég ansi hrćdd um ađ dómstólarnir fái nóg ađ gera á nćstunni. Veit nefnilega um nokkur tilvik ţar sem nemendur hafa gengiđ í skrokk á kennurum og starfsfólki skóla, svo illa ađ fólk hefur veriđ óvinnufćrt einhverja daga á eftir.
![]() |
Dćmd til ađ greiđa kennara 10 milljónir í bćtur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Fjármálaáćtlun samţykkt: Guđ minn almáttugur
- Sáu landris á öllum stöđvum vegna GPS-truflunar
- Ţingmađurinn ţagđi í tćpa mínútu
- Liđskona Pussy Riot í ríkisborgarafrumvarpinu
- Kostnađur Landspítala vegna hćlisleitenda óljós
- Vesturbćjarlaug opnuđ um helgina: Ţakka fyrir ţolinmćđi
- Oscar í ríkisborgarafrumvarpinu
- Sundlaugabakkar fyllast og ísblöndur undirbúnar
- Hiti kominn upp í 26,5 gráđur á Suđurlandi
- Blöndulón fór á yfirfall í annađ sinn í sumar
Erlent
- Selenskí leggur til nýjan forsćtisráđherra
- 796 börn létust á heimilinu
- Sendir Úkraínu vopn en greiđir ekki fyrir ţau
- Trump bođiđ ađ heimsćkja bresku konungshjónin
- Skjálfti 6,7 ađ stćrđ viđ Indónesíu
- Frumvarp til ađ ljúka stríđinu
- Íransforseti sagđur hafa slasast í árásum Ísraels
- Óafsakanlegum mistökum ađ kenna
- Mannúđarborgin á Gasa sé í raun fangabúđir
- Segjast hafa drepiđ tvo rússneska útsendara FSB
Viđskipti
- Fasteignamarkađir taki hratt viđ sér
- Glans bílaţvottastöđ opnar á Selfossi
- Framkvćmdastjóri Eflu hćttur
- Fólk ćtti ekki ađ giftast húsnćđisláninu sínu
- Evrópa dregst sífellt afturúr Bandaríkjunum
- Heilbrigđur hlutabréfamarkađur fyrir hagvöxt og hagsćld
- Tryggingar gera drauma mögulega
- Ísland er góđur prófunarmarkađur
- Skattskylt frí í sumarbústađ?
- Gćđin skila auknum tekjum