Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
25.4.2008 | 22:01
Svalbarđi......
Var á flakki um stöđvarnar í kvöld og datt inn á ţáttinn Svalbarđa. Ágćtis afţreying, og gestir ţáttarins voru Ingibjörg Sólrún utanríkisráđherra og Haffi Haff Eurovision ţátttakandi međ meiru.
Mjög áhugaverđ viđtöl sem Ţorsteinn tók viđ ţau. Ţađ sem mér ţótti einna fyndnast í ţessu öllu, (sem átti ekki ađ vera grín) var ađ Ingibjörg Sólrún átti í mestu vandrćđum međ ađ muna hvađa 3 afríkuríki hún hafi heimsótt :)
Halló Hafnarfjörđur :) Veriđ ţiđ bara heima og heimsćkiđ fólkiđ í landinu. Íslenska landakortiđ er mun auđveldara ađ muna heldur en heimskortiđ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2008 | 18:58
Svei mér ţá .......
ef ţađ ţarf ekki hreinlega ađ klóna hann Geir Jón. Er nokkuđ viss um ađ ef hann og svona c.a. 1-3 hans líkir hefđu mćtt á stađinn og rćtt viđ menn ađ úr málum hefđi leyst án átaka.
Til ađ taka af allan vafa ţá styđ ég vörubílstjórana í ţeirra ađgerđum.
Eftir ađ hafa horft á beina útsendingu frá vettvangi í dag ţá mátti sjá margt ámćlisvert hjá báđum hópum, en auđvitađ er alltaf misjafn sauđur í mörgu fé, bćđi hjá vörubílstjórum og lögreglu.
Mótmćlin fóru úr böndunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)